Copy
Lestu fréttabréf ASÍ

Styrkja þarf félagslegt og fjárhagslegt öryggi

Á sama tíma og stöðugar fréttir berast af uppgangi og hagsæld í efnahagslífinu er ljóst að mikill fjöldi fólks býr við fátækt í okkar samfélagi og hefur umræða um þessa miklu meinsemd skotið upp kollinum undanfarið, bendir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, á. Lesa meira.
Ingibjörg Ósk kjörin nýr varaforseti ASÍ
Ingibjörg Ósk Birgisdóttir var í dag einróma kjörin nýr varaforseti Alþýðusambands Íslands á fundi miðstjórnar sambandsins. Hún tekur sæti Ólafíu B. Rafnsdóttur fyrrverandi formanns VR.
Lesa meira.
Kostnaðarþak sjúklinga of hátt
ASÍ mótmælir of háu kostnaðarþaki í greiðsluþátttöku sjúklinga. Í máli heilbrigðisráherra kom fram að kostnaðarþakið yrði á bilinu 50 til 70 þúsund á ári.  ASÍ kallar eftir því að staðið verði við fyrirheit um 50 þúsund kr. þak. 
Lesa meira.
Fundur kvennanefnda SÞ
Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna var haldinn dagana 13. – 24. mars s.l. í höfuðstöðvum samtakanna í New York undir yfirskriftinni „Efnahagsleg valdefling kvenna á tímum breytinga á vinnumarkaði.“
Lesa meira.
Alþýðusamband Íslands,  Guðrúnartúni 1
5355600|asi@asi.isasi.is
Afskráning af póstlista
Ég vil skrá mig af póstlista